Stjórn
Stjórn FSS er skipuð fimm sálfræðingum og tveimur til vara og er stjórnin kosin á aðalfundi félagsins. Stjórnin tekur ákvarðanir um starfsemi félagsins og ber ábyrgð á fjárreiðum þess. Stjórnin hefur yfirumsjón með allri starfsemi félagsins, nefndum og öðrum verkefnum á vegum þess.
List of Services
-
Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir Gjaldkeri- StjórnAldís Þorbjörg Ólafsdóttir
-
Hjördís Inga Guðmundsdóttir Formaður - StjórnHjördís Inga Guðmundsdóttir
-
Karen Júlía Sigurðardóttir Meðstjórnandi - StjórnKaren Júlía Sigurðardóttir
-
Kristrún Ólöf Sigurðardóttir Meðstjórnandi - StjórnKristrún Ólöf Sigurðardóttir
-
Soffía Elín Sigurðardóttir Varaformaður- StjórnSoffía Elín Sigurðardóttir
